SÁM 85/273 EF

,

Lítið var um flakkara þegar heimildarmaður var alast upp, en amma hennar mundi eftir ýmsum sem voru á ferð. Þorsteinn rýjan mín settist upp að og dó hjá langmömmu heimildarmanns. Hann átti trékopp og það vildi koma lykt úr honum. Eftir að hann var dáinn var koppurinn undir rúminu og vildi vinnukonan ekki hreyfa við honum. Amma Sigríðar tók koppinn og fór með hann. Hana dreymdi gamla manninn um nóttina og var gustur af honum. Hún svaraði honum á móti og sagði honum að hann þyrfti ekki á koppnum að halda núna.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/273 EF
E 65/8
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, utangarðsmenn og nýlátnir menn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigríður Þorsteinsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.06.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017