SÁM 93/3788 EF

,

Spurt er hvort setið hafi verið yfir ánum í æsku Sigurðar en hann segir að því hafi verið alveg hætt þegar hann var barn á Þverá. Einnig var spurt hvort mokað var ekki ofan af fyrir því en Sigurður man ekki eftir því og var það alveg fyrir hans minni. Hann heyrði samt sem áður að það hafi verið gert á öðrum bæjum og segir hann nánar frá því.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3788 EF
FJ 75/57
Ekki skráð
Lýsingar
Fráfærur og hjáseta og sauðfé
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður Stefánsson
Frosti Fífill Jóhannsson
Ekki skráð
14.09.1975
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.01.2019