SÁM 89/1746 EF

,

Heimildarmaður telur sig hafa lækningamátt. Segir að fólk geti komið til hennar til lækningar. Segist hafa læknað marga. Kona biskupsins bað hana eitt sinn að koma til sín í kaffi þegar biskupinn var veikur. Hann var talinn vera með ólæknandi sjúkdóm en heimildarmaður gat þó komið honum til heilsu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1746 EF
E 67/196
Ekki skráð
Reynslusagnir
Lækningar og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Gróa Lárusdóttir Fjeldsted
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
28.11.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017