SÁM 90/2142 EF

,

Það var talað um að fjörulallar væru til en heimildarmaður kann engar sögur af þeim. Hún var hrædd við að fara út með sjó á kvöldin. Heimildarmaður kannast ekki við Hjaltadrauginn, en draugur fylgdi Brekkufellaættinni. Föðursystir hennar sá hann einu sinni á sínu eigin heimili. Hann var í bæjargöngunum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2142 EF
E 69/91
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar, fylgjur og fjörulallar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Valgerður Bjarnadóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.09.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017