SÁM 93/3689 EF
Ásta Jóhanna segist ekki vera neitt sérstaklega trúuð á að huldufólk sé til en segir samt að hún geti ekki sagt að það sé ekki til. Pabbi hennar hafi séð ljós hjá Grafargili þegar hann var á leið heim frá Kalstaðakoti og Kristmundur bróðir hennar hafi séð einnig séð ljós sem stundum sjást á undan suðvestan áttinni
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 93/3689 EF | |
ÁÓG 78/9 | |
Ekki skráð | |
Sagnir | |
Huldufólksbyggðir og huldufólkstrú | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir | |
Ágúst Ólafur Georgsson | |
Ekki skráð | |
15.07.1978 | |
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar | |
Engar athugasemdir |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.04.2018