SÁM 93/3689 EF

,

Ásta Jóhanna segist ekki vera neitt sérstaklega trúuð á að huldufólk sé til en segir samt að hún geti ekki sagt að það sé ekki til. Pabbi hennar hafi séð ljós hjá Grafargili þegar hann var á leið heim frá Kalstaðakoti og Kristmundur bróðir hennar hafi séð einnig séð ljós sem stundum sjást á undan suðvestan áttinni


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3689 EF
ÁÓG 78/9
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólksbyggðir og huldufólkstrú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
15.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.04.2018