SÁM 93/3751 EF

,

Þorsteinn Jónasson segir frá álagablett sem heitir Álfabrekka; ef þar er slegið verður bóndinn fyrir einhverjum óhöppum; einu sinni var vinnumaður í Jörfa sem Leifur Jóhannesson hét sem sló brekkuna; haustið eftir hvarf hross sem mikið var leitað að; það fannst þegar komið var fram á vetur, hafði þá hrapað niður Saurstaðagil og bar beinin þarna í gilinu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3751 EF
MG 71/6
Ekki skráð
Reynslusagnir
Hestar og álagablettir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorsteinn Jónasson
Magnús Gestsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1971
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 18.06.2018