SÁM 89/2062 EF

,

Minnst á Friðrik gamla á Hjalla. Barið var á dyrum að Hlöðum og þegar farið var til dyra var þar enginn. Þetta gerðist þrisvar. Stuttu seinna kom sonur Friðriks gamla og var talið að þetta hefði verið Friðrik sem að hefði bankað. Sonarsonur Friðriks komst einu sinni ekki inn í fjárhúsin til að gefa því Friðrik stóð í dyrunum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2062 EF
E 69/35
Ekki skráð
Sagnir
Fylgjur, reimleikar, afturgöngur og svipir, heyrnir og aðsóknir
TMI B201
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurbjörg Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017