SÁM 90/2145 EF

,

Helghóll var álfakirkja. Hann var á gömlu leiðinni til Keflavíkur. Hann er keilulaga hóll og í kringum hann er graslægð sem að heitir Helghólslá. Álfabyggð er í Langhól og líkfylgd sást fara frá Langhól að Helghóli. Fátt var um álagabletti og þó einn blettur sem ekki mátti slá í ótíð. Betra var að geyma það þangað til það kæmi góð tíð og þá var bletturinn sleginn. Tún fylgdu hverju býli í Grindavík og hvert hét ákveðnu nafni. Heimildarmaður nefnir nokkur af þessum nöfnum. Grindavík var byggt upp af hrauni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2145 EF
E 69/93
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, huldufólksbyggðir, álög, staðir og staðhættir og búskaparhættir huldufólks
MI F210 og ml 5055
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sæmundur Tómasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.10.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017