SÁM 90/2113 EF

,

Segir frá fjölskyldu sinni og lifnaðar- og verkháttum í Breiðafjarðareyjum. Hjátrú var einhver. Huldufólkstrú og trú á sæskrímsli var einhver. En það var lítil trú á drauga. Búpeningurinn á Látrum var hafður í Látralöndum. Einu sinni um kvöld fannst ekki ein stúlkan. Talið var að hún hefði farið í sjóinn. Á þriðja degi fannst stúlkan. Hún var að leika sér hin rólegasta. Hún sagðist hafa verið hjá mömmu sinni sem að kom að sækja hana. Móður hennar dreymdi að til hennar kæmi kona og fór hún að afsaka að hafa tekið stelpuna


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2113 EF
E 69/68
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Huldufólk, huldufólksbyggðir, draumar, huldufólkstrú, æviatriði, álög, búskaparhættir og heimilishald, hjátrú, draugatrú og sæskrímsli
MI F200, mi f210 og scotland: f67
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017