SÁM 86/876 EF

,

Heimildarmaður sá skip og það var fyrirboði fyrir feigð. Skipið hét Gissur og Jóhannes skipstjórinn var trúlofaður dóttur heimildarmanns. Þórunn sá bátinn koma inn skipaleguna og þekkti bátinn, en sá að enginn maður var um borð. Þórunn hélt svo aftur heim með kindurnar sem hún hafði verið að sækja. Seinni partinn kom Jóhannes og tveir aðrir heim til hennar og drekka kaffi. Þegar Jóhannes ætlaði að drekka úr bollanum geispaði hann tvo stóra geispa svo Þórunni brá því afi hennar hafði sagt henni að ef einhver geispaði tvo stóra geispa yfir kaffibollanum þá væri sá sami feigur. Þeir fóru út um kvöldið og fórust á þeim þeim sólarhring.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/876 EF
E 67/10
Ekki skráð
Reynslusagnir
Slysfarir, fyrirboðar, feigð og bátar og skip
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórunn M. Þorbergsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017