SÁM 89/1856 EF

,

Páll Jónsson frá Svínavallakoti í Skagafirði, kona hans Þorbjörg Sigmundsdóttir og börnin sem Páll átti með annari konu. Þorbjörg var eldri en Páll en saman áttu þau eina dóttur. Hann hélt síðan framhjá konu sinni og eignaðist þar son. Hún vissi af barninu þar sem barnsmóðirin hafði sagt henni frá því og þegar barnið var fætt lét hún Pál biðja sig fyrirgefningar á athæfinu og tók barnið að sér og ól það upp. Barnið hét Guðmundur og varð seinna mikilsvirtur kennari. Annað barn átti hann síðan með sömu konu og var það stúlka.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1856 EF
E 68/48
Ekki skráð
Sagnir
Ástir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Valdimar Björn Valdimarsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
18.03.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017