SÁM 89/1940 EF

,

Heimildarmaður hjúkraði Ragnhildi Árnadóttur þar sem hún lá í taugaveiki. Hún dó um nótt og heimildarmaður tók hlutina hennar með til að sótthreinsa þá og fór heim og lagði sig. Þá dreymdi hana að hún sæi horn í skúffu og þar var hringur. Heimildarmaður vaknaði og fór til Ragnhildar og fann hringinn þar í skúffunni. Þetta hafði verið uppáhaldshringurinn hennar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1940 EF
E 68/102
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar, nýlátnir menn og veikindi og sjúkdómar
TMI C436
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Oddný Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
05.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017