SÁM 90/2180 EF

,

Sagt frá draumvísu. Um haust dreymdi heimildarmann árið 1918 að hann væri að fara út á heimili sínu. Þegar að hann kom út var einhver maður á hlaðinu sem að hann þekkti ekki. Á grund fyrir neðan var maður á hvítum klæðum. Hann var að ausa mold yfir sig. Heimildarmaður spurði hver þetta væri og var honum sagt að þetta væri Erlendur og maðurinn mælti fram vísu: Sá mun lúta lágt að fold. Stuttu seinna dó Erlendur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2180 EF
E 69/116
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Draumar og fyrirboðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Guðjón Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson og Þorsteinn frá Hamri
Ekki skráð
20.12.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017