SÁM 90/2219 EF

,

Ólafur föðurbróðir heimildarmanns. Heimildarmaður var skírður eftir honum. Ólafur þurfti eitt sinn að leita að kind sem vantaði. Hann sagðist vita hvar kindin væri og þyrfti því ekki fylgd. Farið var að leita hans þegar að hann kom ekki heim. Föður heimildarmanns dreymdi Ólaf þar sem hann lét hann vita hvar lík hans lá. 30 árum seinna misstu menn lamb ofan í gjá og þar finna þeir látinn mann sitja ofan í gjánni. Hann var tvífót- og lærbrotinn


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2219 EF
E 70/9
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, slysfarir og mannanöfn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ólafur Kristinn Teitsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.01.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017