SÁM 90/2331 EF

,

Fyrir vestan bæinn Barkarstaði í Fljótshlíð er lítil laut. Sagan segir að þar hafi búið ríkur prestur sem átti geysimargt fé og hann missti aldrei kind þó að fjárskaðar yrðu í nágrenninu. Í gljúfri fyrir ofan bæinn bjó tröllskessa í helli og það var samningur á milli prestsins og tröllskessunnar að hún fengi einn vænan sauð á hverju hausti fyrir gæslu á fénu. Svo kom að því að presturinn varð gráðugur og tímdi ekki að láta hana hafa sauð. Eitt sinn þegar hann var á leið til messu mætir hann tröllskessunni sem tók þá af honum hestinn og fór með hann upp í hellinn. Lautin í Barkarstaðabrekkunni heitir Tröllaspor eða Skessuspor. Samtal um sögnina og boðskap hennar. Samtal um örnefnasöfnun heimildarmanns


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2331 EF
E 70/67
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni og tröll
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bergsteinn Kristjánsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
05.10.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017