SÁM 90/2302 EF

,

Samtal um sögurnar á undan. Sighvatur sagði heimildarmanni sjálfur frá því sem hann heyrði bæði í Svefneyjum og í Dýrafirði. Sögnin um andlát Sighvatar hefur hvergi verið skráð en heimildarmaður vildi láta hana koma fram. Talar um afa sinn, m.a skapgerð hans og trú. Sumir héldu að Sighvatur væri göldróttur því að hann safnaði öllu um galdrastafi. Þó að hann hafi ekki safnað galdrastöfum til að nota þá heldur til að bjarga þeim frá glötun, segir heimildarmaður frá því að hann hafi kunnað á stafina og vitað hvernig þeir áttu að virka. Einnig hafði hann lesið sér mikið til um lækningar og stundaði þær og eitt sinn gaf hann ungri, veikri konu galdrastafi henni til verndar. Sighvatur varaði heimildarmann við að fást við galdrastafina því það væri svo margt illt sem fylgdi þeim


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2302 EF
E 70/46
Ekki skráð
Sagnir
Galdramenn, lækningar og galdrar
MI D800
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðjón Gíslason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.06.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017