Minningar úr Kelduhverfi, 05:33 - 08:55

,

Skór voru eingöngu skinnskór. Þau voru afháruð og verkuð og skinnið var þurrkað þar til það var orðið mjúkt. Þá skorið í skæði og skór búnir til úr því. Þótti erfitt að nota - var hált í þurrkum á sumrin. Á þeim tíma voru engin stígvél. Þá voru gerðið skinnleista úr húðum sem náðu upp undir hné. Voru sauðskinn og húðir. Gat vel verið vatnshelt. Síðar komu skór úr gúmmíi og stígvél og þá breyttist mikið.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Kelduhverfi
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 27.06.2014