SÁM 85/271 EF

,

Draumar Guðrúnar á Húsafelli. Guðrún var draumamanneskja og dreymdi skýrt. Eitt sinn dreymdi hana að stúlka sýndi henni bréf, biðilsbréf. Daginn eftir sagði hún stúlkunni innihald bréfsins. Guðrúnu dreymdi eitt sinn að hún færi inn í húsið sem var að byggja á næsta bæ. Daginn eftir fór hún þangað og það sem hana dreymdi það sá hún. Einhvern tíma dreymdi hana að hún fór út og hitti mann sem fór með henni yfir Hvítá. Samtíma þessu fór hún út og kom aftur rennandi blaut. Ekki er vitað hvort hún hafi vaðið ána í svefni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/271 EF
E 65/7
Ekki skráð
Sagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorsteinn Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
27.06.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017