SÁM 93/3680 EF

,

Rætt um sögusagnir um Hof sem var í landi Þyrils, segist lítið þekkja til en sagði að brekkan á Litlasandi væri álagablettur sem ekki mætti hreyfa við. Segir einnig frá að ekki hafi mátt búa nema ákveðinn árafjölda á Litlasandi og segir að faðir Sigurðar (eiginmanns Steinþóru) hafi orðið fyrir því að skepnurnar hans fóru að drepast þegar hann hafði búið lengur en hann mátti á Litlasandi og þess vegna flutti hann yfir á Þyril. Steinþóra minnir að hún hafi heyrt að það hafi verið ekkja sem bjó á Litlasandi sem hafi verið hrakin í burtu sem lagði þessi álög. Hún ræðir einnig hersetuna í Hvalfirði


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3680 EF
ÁÓG 78/5
Ekki skráð
Sagnir
Álög, hernám og álagablettir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinþóra Sigurbjörnsdóttir
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
07.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.04.2018