SÁM 85/291 EF

,

Árið 1837/8 fluttti Andrés í Sellátur. Um vorið fer hann síðan að slá og var þá siður að leggja sig um hádegisbilið. Gerði hann það úti við þar sem hann var við sláttinn. Var hann þá kominn að Kúaskarði. Þar er tangi sem kallast Heiðnatangi. Í blundinum dreymir hann að til sín komi kona sem segist vera huldukona og segist hún búa í tanganum. Segir hún að Heiðnatangi sé túnið sitt og biður um að hann slái ekki tangann. Játar hann því og sló hann aldrei. Trúðu menn því að ef hann væri sleginn myndi eitthvað henda skepnurnar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/291 EF
E 65/19
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, huldufólk, huldufólksbyggðir, draumar og álög
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristín Níelsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
20.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017