SÁM 89/2067 EF

,

Jón mjói Jónsson var eitt sinn í eftirleit með nokkrum mönnum. Þeir lentu í stórhríð og skýldu sér undir klettum og voru þar um nóttina. Maturinn fraus en Jón skipaði þeim að éta. Þeir voru staddir í gili og erfitt var að komast upp úr því. Jón sagði þeim að koma upp á herðar á honum og komast þannig upp úr gilinu. Jón var eftir síðastur en þar sem hann gat hoppað hátt lét hann félaga sína grípa í hárið á sér og á hárinu var hann dreginn upp úr gilinu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2067 EF
E 69/38
Ekki skráð
Sagnir
Afreksmenn, viðurnefni og göngur og réttir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kári Tryggvason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017