SÁM 10/4223 STV

,

Heimildarmaður segir frá þegar kona bjargar manni sínum frá sjóskaða með að banna honum að fara í sjóferð eftir að hana hafi dreymt fyrir skipbroti. Segir frá öðru atviki þar sem menn komust ekki undan örlögum sínum þrátt fyrir að hafa dreymt fyrir þeim. Hjálparkokk á bátnum Baldri dreymir að báturinn muni farast og neitar að fara út með honum; fær far hjá stóru norsku kolaskipi sem er síðan skotið niður af kafbáti og allir farast


Sækja skrá

SÁM 10/4223 STV
KGS09A09
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, fyrirboðar, feigð og sjóslys
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Gunnar Knútur Valdimarsson
Kári G. Schram
Ekki skráð
2009
Ekki skráð
Myndbrot 15/16 Staðsetning í upptöku: 48:50-53:53

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.04.2017