SÁM 86/856 EF

,

Í harðindunum 1882 var hey sótt að Geitaskarði. Heimildarmaður vildi fá að fara með og fékk að sitja á heysleðanum út fyrir túngarðinn þar sem honum var hent í snjóinn. Hann var þá 4 eða 5 ára og fór alltaf heim til að fá að sitja næstu ferð. Þetta þótti heimildarmanni afskaplega skemmtilegt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/856 EF
E 66/85
Ekki skráð
Sagnir
Búskaparhættir og heimilishald og tíðarfar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Árni S. Bjarnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017