SÁM 88/1670 EF

,

Saga af atburðum á Snælandi. Fyrsta árið sem heimildarmaður bjó í Snælandi gekk mikið á. Það var slegið á glugga og þegar farið var að athuga það þá var enginn. Á gamlársdag var barið mikið högg á gluggann að hann heyrðist brotna. Þá hafði maður orðið úti þarna og hann hafði það fyrir sið að hann barði á glugga hjá fólki til að fá það út að tala við sig, en hann fór aldrei inn. Síðan smá dró úr þessu. Maður frá Digranesi varð þarna úti. Hann var að koma úr Reykjavík og var sennilega drukkinn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1670 EF
E 67/148
Ekki skráð
Sagnir
Reimleikar , slysfarir og draugar
TMI B201
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinn Ólafsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
28.06.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017