SÁM 88/1526 EF

,

Flökkumenn; sagt frá Árna funa Þórðarsyni. Hann fékk viðurnefni sitt af því hann var svo fljótur að reiðast og stökkva í burtu. Árni gisti oft nótt. Eitt sinn kom hann þar sem heimildarmaður bjó og oft þar sem hún ólst upp. Stundum hitti hún hann þar sem hún var gestkomandi og bauð honum að koma, en hann var ekki vinur manns Halldóru og bróður hans. En eitt sinn kom hann og tók Halldóra vel á móti honum og gisti hann um nóttina


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1526 EF
E 67/44
Ekki skráð
Sagnir
Viðurnefni og utangarðsmenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Halldóra Magnúsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
01.03.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017