SÁM 89/1989 EF

,

Maður var að brjóta niður klett í kjallara húss á Hellissandi. Hann var aðvaraður í svefni um að þetta væri heimili huldufjölskyldu, en hætti þó ekki. Hann var þó aðvaraður tvisvar og í þriðja sinn dreymdi manninn að huldumaðurinn gæfi honum utan undir. Maðurinn dó morguninn eftir.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1989 EF
E 68/135
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk , huldufólksbyggðir og hefndir huldufólks
MI F200 , scotland: f10 og scotland: f137
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hafliði Þorsteinsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
01.11.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017