SÁM 85/275 EF

,

Séra Stefán Halldórsson í Hofteigi hrekkir Jón á Skjöldólfsstöðum með því að setja skötubita í vasa hans. Eitt sinn eru þeir staddir Hallfreðarstöðum. Þá var það siður að þinga á Fossvöllum fyrir þrjá hreppa í einu. Áður en þeir ríða á þing fá þeir að borða. Í matinn er hörð sakta, Stefán tekur hana og segir að þeir skuli stinga að sér skötubita og borða á Fossvöllum. Þegar þeir koma að þingið dregur Stefán upp sinn bita og segir Jóni að nú skyldu þeir éta, en Jón sagðist ekki hafa bita. Stefán dró þá skötubita upp úr vasa hans og við það reiddist Jón og reið burt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/275 EF
E 65/10
Ekki skráð
Sagnir
Kímni , prestar og matreiðsla
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinn Bjarnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
05.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017