SÁM 93/3683 EF

,

Þorsteinn talar um álagablett nálægt Fiskilæk í Melasveit og að þegar hann var strákur þá heyrðu vinir hans messu frá klettunum hjá Vogatungu. Þorsteinn segir frá því að talað hefði verið um að hann mætti bara búa vissan tíma á jörðinni vegna álaga annars færi illa en hann sinnti því engu og hefur farnast vel. Honum finnst minna um að fólk tali um huldufólk í dag en áður


Sækja hljóðskrá

SÁM 93/3683 EF
ÁÓG 78/6
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólksbyggðir, álög og álagablettir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorsteinn Stefánsson
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
12.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.04.2018