SÁM 88/1516 EF

,

Lítið var um sögur í tíð heimildarmanns. Einhver trú var þó á huldufólk en lítið sást til þeirra. Þó segir hann að sést hafi til mannaferða sem að ekki var von á og ekki var vitað hverjir voru. Systir heimildarmanns var eitt sinn heima og sá þá til manns nokkuð í burtu. Hann var með poka á bakinu og stefndi til fjalla. Hann hvarf á bak við leyti og sást ekki meira. Enginn maður fór yfir skarðið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1516 EF
E 67/39
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk , huldufólkstrú og sagðar sögur
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorleifur Árnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017