SÁM 88/1516 EF

,

Lítið var um sögur í tíð heimildarmanns. Einhver trú var þó á huldufólk en lítið sást til þeirra. Þó segir hann að sést hafi til mannaferða sem að ekki var von á og ekki var vitað hverjir voru. Systir heimildarmanns var eitt sinn heima og sá þá til manns nokkuð í burtu. Hann var með poka á bakinu og stefndi til fjalla. Hann hvarf á bak við leyti og sást ekki meira. Enginn maður fór yfir skarðið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1516 EF
E 67/39
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, huldufólkstrú og sagðar sögur
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorleifur Árnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017