SÁM 91/2449 EF

,

Bjarni Ásgeirsson bóndi í Stapadal skýtur á óvætt úr sjó: hann var í tófulegu og sá dýr sem kom eftir fjörunni. Þegar það er komið að honum stansar það og þefar í allar áttir, hann skaut, en það hvarf í sjóinn. Litlu seinna kom einhennilegt stykki úr dýri á lóð og annað stykki kom upp úr sel sem skotinn var á sömu slóðum


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2449 EF
E 72/14
Ekki skráð
Sagnir
Sæskrímsli
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón G. Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.02.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.01.2020