SÁM 88/1552 EF

,

Einn eldri maður sem hafði komið að norðan tók sér bólsetu hjá ekkju á Litla-Hrauni í Kolbeinsstaðahrepp. Eitt sinn var hann vinnumaður hjá séra Árna. Hann var mjög vel gefinn maður. Séra Árni getur um í sögum sínum að hann hafi reynt að drepa sig. Sagt er að maðurinn hafi tekið sér nafnið Sigurður en hafi í raun heitað Markús. Hann var mjög dulur og fáskiptinn. Nokkuð var til af einkennilegum mönnum. En lítið til af umrenningum. Faðir heimildarmanns hjálpaði fólki yfir ána þegar vont var að komast. Eitthvað kom fyrir á fyrstu búskaparárum prestsins.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1552 EF
E 67/64
Ekki skráð
Sagnir
Prestar, sagðar sögur, bækur og handrit, utangarðsmenn, sakamál og vegir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorbjörg Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
31.03.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017