SÁM 89/1776 EF

,

Árið 1920. Þá var enginn ís en mikil ótíð. Mikil hríð var og allar skepnur voru komnar á hús á þorra. Sá vetur stóð allt að fimmtu viku sumars. Allt var gróðurlaust. Þá var mikið heyleysi og lítill matur. Þá misstu Borgfirðingar mikið af skepnum úr ormaveiki.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1776 EF
BE 68/9
Ekki skráð
Sagnir
Húsdýr og tíðarfar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Stefán Ásmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson og Árni Björnsson
Ekki skráð
28.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Frh. á SÁM 89/1777 EF

Uppfært 27.02.2017