Minningar úr Kelduhverfi, 57:45 - 01:03:00

,

Kyrrstaða var í sveitinni til 1940. Fyrsta dráttavélin kom 1952, Farmal Cub. Honum fylgdi sláttuvél og hægt var að beita henni á engjar. Sumt hefur gengið of hratt að hans mati. Alltaf að koma eitthvað nýtt. Fyrstu bestu lausnir sem menn fengu var að byggja hlöðu yfir heyið. Lýsir ýmsum framförum. Telur að mörgum hafi liðið vel í gamla daga þótt þeir hefðu ekki alla þessa tækni.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Kelduhverfi
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 27.06.2014