SÁM 88/1509 EF

,

Sögur Oddnýjar í Gerði. Oddný var merk kona og sagði sögur af ýmsu tagi, s.s. álfasögur, draugasögur og sögur af jólasveinum. Faðir hennar var staddur í heygarðinum á Kálfafelli. Það var á milli jóla og nýárs. Þar sá hann jólasveinana og voru þeir níu að tölu. Heimildarmaður og bróðir hans voru sannfærðir um að hafa heyrt í jólasveinunum, en það var daginn fyrir jarðaför ömmu þeirra. Jólasveinarnir áttu að koma á bát yfir hafið og geymdu bátinn sinn yfir tímann sem þeir voru. Heimildarmaður og bróðir hans voru vissir um hvar jólasveinarnir sem kæmu á Breiðabólstaðarbæina geymdu bátinn sinn


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1509 EF
E 67/34
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Sagðar sögur, sagnafólk, jólasveinar og jól
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinþór Þórðarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017