SÁM 84/95 EF

,

Gerðamóri fylgdi bæ einum í Bjarnareyju. Bærinn var orðinn ónýtur svo bóndinn byggði upp timburbæ og reif þann gamla. Á sömu eynni er gömul kona sem dreymir að móri kemur til hennar um haustið og biður hana að leyfa sér að vera því hann geti ekki verið á Gerðum því þar sé orðið svo fínt. En hún úthýsir honum. Hann heitast þá við hana. Konan átti eina kú sem var snemmbær, en rétt fyrir burðinn deyr kýrin. Þeir sem gerðu að henni þóttust sjá krumlufar eftir Móra. Heimildir að sögunni. Móri sást stundum í bát með fólkinu frá Gerðum. Stundum fjaraði sundið á milli eyja svo konurnar fóru á milli að hitta hvora aðra. Móri drap hænu áður en kona frá Gerðum kom í hina eyjuna.


Sækja hljóðskrá

SÁM 84/95 EF
EN 65/42
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar, fylgjur, sagðar sögur, ákvæði og heitingar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinþór Einarsson
Hallfreður Örn Eiríksson og Svend Nielsen
Ekki skráð
24.08.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017