SÁM 89/1875 EF

,

Draumur móður heimildarmanns. Hana dreymdi draum eftir að faðir hennar var jarðaður. Hann hafði verið sýslumaður en var þó aldrei í búning. Nóttina eftir dreymir hana að hann komi til hennar í einkennisbúningi. Hún hefur orð á því að hann sé kominn svona ný jarðaður en hann svarar því til að það hafi verið hismið sem var jarðað. Hann nefnir að hann ætli að fara að ferðast og þar með endaði draumurinn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1875 EF
E 68/61
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, yfirvöld og fatnaður
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ingunn Thorarensen
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.04.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017