SÁM 89/2006 EF

,

Draugurinn Erlendur fylgdi fólkinu í Svínaskógi. Föður heimildarmanns dreymdi eitt sinn að hann væri að setja heyið í hlöðuna. Sá hann þá mann með hest og annan fyrir aftan hann með svipu á lofti. Daginn eftir þegar hann var að setja í meisana í hlöðunni sá hann mann með svipu á lofti á eftir hesti Hannesar á Svínaskógi og þegar Hannes var kominn inn fældist hesturinn. Hesturinn var mjög illa farinn og varð að lóga honum um haustið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2006 EF
E 68/155
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, nafngreindir draugar, hestar og ættarfylgjur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hans Matthíasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.12.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017