SÁM 88/1529 EF

,

Samtal um sögu; inn í samtalið fléttast sögubrot af Sigurði loðna. Sigurður var loðinn vegna þess að hann var sonur manns sem var í álögum, en hann var í bjarnarham. Sigurður hjúkraði birninum en hann gat ekki læknast nema fá mannakjöt að éta og skar Sigurður stykki úr kálfanum á sér eða lærinu og gaf honum. Þá féll af honum hamurinn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1529 EF
E 67/46
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Sagðar sögur, álög, viðurnefni og villt dýr
TMI D1017
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hinrik Þórðarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
01.03.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Frh. af SÁM 88/1528 EF

Uppfært 27.02.2017