SÁM 90/2218 EF

,

Halldór átti heima á Krossi. Hann var húsmaður þar. Ef menn hétu á hann rættust óskir þeirra. Einn sunnudag kom sonur Haraldrar á Á og var hann að elta hesta. Heimildarmaður fór að hjálpa honum og réðu þeir ekki við neitt. Þá var heitið á Halldór og það var eins og við manninn mælt að hestarnir náðust. Heimildarmaður þekkti Halldór ekki sjálfur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2218 EF
E 70/8
Ekki skráð
Sagnir
Hestar og áheit
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Óskar Bjartmars
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
28.01.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017