SÁM 89/1928 EF

,

Þorvaldur Símonarson kastaði Þjóðviljanum fyrir borð á bátnum sem var á leið til Hesteyrar viku fyrir kosningar. Margir sáu þetta gerast og var skrifað um þetta í Þjóðviljanum. Sonur Þorvaldar var kallaður Marías langi eða Kjósa- Maji. Hann var mjög hávaxinn maður og var snemma farinn að vera mikið með föður sínum. Þorvaldur vann við að rista og eitt sinn bólgnaði hann mikið undan ristispaðanum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1928 EF
E 68/95
Ekki skráð
Sagnir
Viðurnefni , stjórnmál , veikindi og sjúkdómar og sveitablöð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Valdimar Björn Valdimarsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
19.08.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017