SÁM 86/868 EF

,

Einn bróðir bóndans á Skriðnesenni bjó á Stað í Hrútafirði og Ennismóri var þar líka, bóndinn á Bálkastöðum var að eltast við stelpu og notaði drauginn sem afsökun þegar hann kom seint heim. Konunni hans var farið að leiðast eftir honum. Heimildarmaður segir að engar draugasögur hafi verið í Hrútafirði.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/868 EF
E 66/93
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar og fylgjur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hallbera Þórðardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
27.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
sbr. Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar

Uppfært 27.02.2017