SÁM 91/2472 EF

,

Vitjað nafns. Þegar móðir heimildarmanns lá á sæng að áttunda barni, sem var drengur, finnst henni koma inn maður sem sest á rúmstokkinn, ávarpar hana með nafni, segist heita Bjarni og vilja vera hjá henni. Hún sagði að því miður væri ekki pláss en sér að hann fer uppfyrir í skotið sem börnin voru vön að leika sér. Móðirin hafði misst bróður sinn og ákveðið að nafn litla drengsins skyldi vera hans, Arnór. Ári seinna fæðir hún dreng og lætur hann heita Bjarni. Hún segir vinkonu sinni þennan draum og hún segir að þetta sé Bjarni bróðir sinn og að það hefði ekki verið hægt að lýsa honum betur. Þessi Bjarni dó tvítugur að aldri.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2472 EF
E 72/31
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og mannanöfn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Olga Sigurðardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
09.05.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017