SÁM 85/279 EF

,

Steindór í Dalhúsum var eitt sinn spurður af því hvort það væri satt að hann hefði riðið yfir Lagarfljót á næturís. Hann sagði það vera ósatt því að hann hefði verið þriggja nátta. Sagði hann að ísinn hefði verið traustur með bökkunum en þegar hann var kominn út á mitt fljótið sá hann að þar var sprunga í ísnum en það var ekki annað til umræðu en að ríða áfram yfir á fullri ferð eða sökkva.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/279 EF
E 65/12
Ekki skráð
Sagnir
Ferðalög , tíðarfar og staðir og staðhættir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hrólfur Kristbjarnarson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017