SÁM 88/1507 EF

,

Vermenn komu að norðan á leið vestur í Hnífsdal, Bolungarvík og á fleiri verstöðvar. Þeir komu yfir Steingrímsfjarðarheiði og komu við í Lágadal þar sem að heimildarmaður var búsettur. Engar aðrar samgöngur voru nema á þennan hátt. Engar skipagöngur voru frá Hólmavík og Tungusveitinni. Menn báru með sér mötuna og aðrar nauðsynjar. Sumir höfðu með sér létta skíðasleða og drógu þetta á eftir sér. Stundum voru 20 saman í hóp. Krökkunum fannst skemmtilegt þegar vermennirnir komu. Eitt sinn fór heimildarmaður með ull á Hólmavík og fannst það mjög skemmtilegt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1507 EF
E 67/33
Ekki skráð
Æviminningar
Sjósókn, ferðalög og vegir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Hávarður Friðriksson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017