SÁM 95/3893 EF

,

Kristmann talar um hve erfitt var að vera skáld á Íslandi og því hafi hann flust til Noregs. Hann segir frá því hvernig hann lærði norsku og byrjaði að skrifa á þeirri tungu eftir stutta dvöl ytra. Hann segir að íslenskan sé líkt og marmari eða granít en önnur tungumál séu einsog leir sem hægt er að móta. Íslenskuna segir hann glæsilegt, hart tungumál en þó mjúkt líka. Hann hafi ætlað sér það fyrir rest að skrifa aftur á íslensku.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 95/3893 EF
Hver 09
Ekki skráð
Æviminningar
Tungumál, ferðalög, skáld, fátækt, búferlaflutningar og skáldskapur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristmann Guðmundsson
Grímur Jósafatsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1982
Hljóðrit úr Hveragerði
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 24.06.2019