SÁM 89/1895 EF

,

Jón Þorkelsson fór til Ameríku. Hann var afburða sterkur og það var bróðir hans líka. Eitt sinn fór hann til Seyðisfjarðar að ná sér í vistir og hélt hann á 100 pundum á bakinu og í hendinni og bar hann þetta yfir heiðina. Heimildarmaður var vinnumaður hjá bróður hans. Hann var dugnaðarmaður en farinn að verða heilsulaus.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1895 EF
E 68/74
Ekki skráð
Sagnir
Vesturfarar og afreksmenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Björgvin Guðnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.05.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017