SÁM 90/2211 EF

,

Sagt frá Símoni dalaskáld. Hann fór um sveitir landsins. Hann greiddi oft fyrir sig með því að gera vísur um heimilisfólkið og einnig sagði hann sögur. Eitt sinn kom hann að bæ þar sem að hann hafði fengið góðar móttökur og góðan veitingar. Hann var glaður með þetta og sagði því frá síðasta næturstað sínum. Sagðist hann hafa sofið þar í baðstofu þar sem mikið var af fólki. Einn heimilismannana var piparmey og hann vildi gera henni þann greiða að sofa hjá henni eina nótt og fór því upp í til hennar þegar það fór að líða á nóttina. En hún brást illa við og þá orti hann þessa vísu; Vigdís rak upp háska hljóð. Símon var nefmæltur og smámæltur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2211 EF
E 70/3
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Sagðar sögur, skáld og utangarðsmenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Kveðið
Ekki skráð
Guðjón Eiríksson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
20.01.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017