SÁM 90/2246 EF

,

Hún rak kýrnar heima sem lítið barn. Það voru Álfabjörg sem kallað var út með hlíðinni. Þangað rak hún alltaf kýrnar. Þar voru tveir stapar sem stóðu hvor á móti öðrum, það komu tvær konur, hvor út úr sínum stapanum og horfa í átt til hvor annarrar og ganga svo á víxl. Þær hringluðu lyklahrúgu framan í heimildarmann. Hún skildi ekkert af hverju. Mikið af huldufólki við Breiðafjörð. Hún man eftir mörgum sögum en segist verða að hugsa út í þær


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2246 EF
E 67/3
Ekki skráð
Reynslusagnir
Huldufólk og huldufólksbyggðir
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
04.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017