SÁM 88/1571 EF

,

Draugur var á Selatöngum. Beinteinn frá Vigdísarvöllum skar silfurhnappana af peysunni sinni til þess að skjóta á hann, það er eina ráðið. Það þýddi ekki að skjóta drauga með öðru en silfurhnöppum


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1571 EF
E 67/77
Ekki skráð
Sagnir
Reimleikar, draugar og ráð gegn draugum
MI E430 og mlb 4021*
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sæmundur Tómasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
18.04.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 29.09.2018