SÁM 88/1563 EF

,

Saga af Ingimundi Jónssyni og draumi hans; fjarsýni. Ingimundar bjó í Flatey. Eitt sinn var verið að bíða eftir manni af sjó og var eitthvað af fólki statt á Kirkjuhólnum og þar á meðal Ingimundur. Hafði frést af skipsskaða og voru allir hræddir um að það væri sá sem verið var að bíða eftir. Þá segir Ingimundur að hann hafi ekki verið á bátnum sem fórst. Sagðist honum hafa fundist sem hann væri kominn út á sand og sæi bátinn farast og þekkti að það var ekki báturinn sem verið var að bíða eftir.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1563 EF
E 67/72
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, draumar, sjósókn, slysfarir, staðir og staðhættir, skyggni og bátar og skip
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónína Eyjólfsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
11.04.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017